Pepp Upp-Farsæld til framtíðar

Vinsæla 16 vikna námskeiðið Pepp Upp – Farsæld til framtíðar byrjar 4. september 2018 Námskeið í sjálfseflingu fyrir ungt fólk Um er að ræða 16 vikna sjálfsstyrkingar úrræði fyrir 18 ára og eldri sem. Námskeiðið er sett upp í ákveðnum þrepum til að ná til og virkja nemendur. Fyrstu 8 vikurnar einkennast af gleði og skemmtun sem upphaf til að virkja nemendur. Til leiks mæta frábærir fyrirlesarar og þjóðþekktir einstaklingar. Nemendum er boðið upp á líkamsræktarþjálfun í Crossfit Reykjavík undir styrkri handleiðslu Everts Víglundssonar, einn eiganda stöðvarinnar og leiðbeinanda í Biggest Looser.  Að auki eru nemendur þjálfaðir í hugrækt, jákvæðri … Halda áfram að lesa: Pepp Upp-Farsæld til framtíðar