Sigga Helga 

Sigga Helga er Verkefnastjóri hjá Lýðheilsusetrinu. Hún sinnir ráðgjöf og kennslu. Diplomunám: MINDFULNESS. Dáleiðslutæknir. Hagnýt Nútima Sálfræði. Fagleg ráðgjöf í meðvirkni í parasamböndum. Sigga Helga er með Vottun í akademísku námi í: Sorg og sorgarráðgjöf, Streitu og kvíðastjórnun. Hugræn atferlismeðferð „CBT“ ráðgjöf. Markþjálfunarfærni fyrir nemendamiðuð samtöl. Leiðbeinandi í samskipta-vinnu fyrir parasambönd. Vísindin um vellíðan Og Hamingja og vellíðan á vinnustað. Núvitund fyrir geðheilbrigði. Jákvæð sálfræði: Seiglufærni. Lífsþjálfi. „leiðin að fyrirgefningu“ Umbreyting og Hamingja“ „Lífssaga og Tilgangur“ „Almenn geðstjórn fyrir „BTD“ persónuleikaröskun“ Sigga Helga stundar nám um Lýðheilsu.   Halda áfram að lesa: Sigga Helga 

Hildur Bergsdóttir

    Hildur Lauk viðbótar diplómunámi á MA-stigi í barnavernd frá Hí, vorið 2010 með fyrstu einkunn.  Útskrifaðist vorið 2004 með BA próf og starfsréttindi í félagsráðgjöf frá HÍ, með fyrstu einkunn. Lauk vorið 1998, stúdentsprófi af íþrótta- og félagsfræðibraut Verkmenntaskólans á Akureyri, með fyrstu einkunn.    Yfirstandandi Fjallamennskunám í Framhaldsskóla Austur-Skaftafellssýslu    2021: Adventure Europe Í Kyllburg Þýskalandi –  námskeið í reynslunámi og náttúrumeðferð 2019: Exploring the key elements of AT in Icelandic nature –  námskeið í Þórsmörk um hugmynda- og aðferðafræði í náttúrumeðferð.  2019: GATE 2019 : Gathering Adventure Therapy Europe –  námsráðstefna í Þýskalandi um náttúrumeðferð.  2019: “Facilitating … Halda áfram að lesa: Hildur Bergsdóttir

Kolbrún Ingibergsdóttir

Kolbrún Ingibergsdóttir er annar stofnandi og leiðbeinandi  hjá Lýðheilsusetrinu Ljósbrot. Hún hefur starfað við fjölmiðla í yfir 20 ár bæði sem blaðamaður og stjórnandi. Kolbrún er menntaður þroskaþjálfi. Þá nam hún Verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun við Háskóla Íslands. Að auki hefur Kolbrún sótt fjölmörg námskeið og ráðstefnur bæði um lýðheilsu og hugrækt, má þarf nefna Chris Germer í „self compassion“ og hún hefur lokið 8 vikna núvitundarnámskeiði. Halda áfram að lesa: Kolbrún Ingibergsdóttir

Elísabet Gísladóttir

Elísabet Gísladóttir er annar stofnandi og leiðbeinandi hjá Lýðheilsusetrinu Ljósbrot þar sem hún m.a. nýtir hugrækt til að þjálfa ungt fólk sem að einhverjum orsökum hefur fallið úr skóla eða hefur ekki náð að fóta sig í lífinu, auk þess að bjóða námskeið sem byggja á fjölbreyttri hugrækt fyrir alla aldurshópa. Elísabet er með mastergráðu í lýðheilsuvísindum MPH en ritgerð hennar var kerfisbundin fræðileg samantekt á áhrifum núvitundar (Mindfulness) á þunglyndi, kvíða og streitu. Elísabet starfar sem djákni í Sóltúni. Hún er með diplóma á MA í sálgæslu og fötlunarfræðum. Þá er Elísabet með kennsluréttindi og menntaður iðnrekstrarfræðingur. Elísabet hefur iðkað … Halda áfram að lesa: Elísabet Gísladóttir