Getur framhjáhald átt sér stað í góðum samböndum?
Ágústa Ósk Óskarsdóttir. „Oft er mikill munur á því sem fólk almennt telur vera rétt varðandi tiltekin málefni og svo staðreyndum máls. Slík er einmitt raunin þegar rætt er um eðli og orsakir framhjáhalds. Hér á eftir mun ég setja fram fullyrðingar sem eru algengar en engu að síður byggðar á ranghugmyndum og svo staðreyndir sem byggjast á niðurstöðum rannsókna,“ segir Ágústa Ósk Óskarsdóttir sem skrifaði BA-ritgerð þess efnis hvort parasambönd ættu líf eftir framhjáhald. Nú er hún komin í meistaranám og er að skoða framhjáhald betur. Á meðan hún rannsakar framhjáhald ætlar hún að blogga á Smartlandi Mörtu … Halda áfram að lesa: Getur framhjáhald átt sér stað í góðum samböndum?