Stundum þarf bara eina kisu
Það er ekki sú manneskja á jörðinni sem ekki hefur þörf fyrir að vera elskuð, samþykkt og meðtekin eins og hún er, sumir eiga marga að sem mæta þessari þörf en aðrir fáa, jafnvel mjög fáa, Það er samt ekki „fjöldinn“ sem færir okkur lífshamingju heldur „gæðin“ sem við eigum með þeim sem eru við hlið okkar. Ég sá einu sinni þátt í sjónvarpinu um aldraða einstaklinga á elliheimili, þar var rætt við þau um þá staðreynd að lífsneistinn væri brátt að slokkna og þeirra tími hér í þessu lífi brátt á enda. Það sem var sláandi var einmannaleikinn sem … Halda áfram að lesa: Stundum þarf bara eina kisu