Kolbrún Ingibergsdóttir

FullSizeRender

Kolbrún Ingibergsdóttir er annar stofnandi og ráðgjafi hjá Lýðheilsusetrinu Ljósbrot. Hún hefur starfað við fjölmiðla í yfir 20 ár bæði sem blaðamaður og stjórnandi. Kolbrún nam Verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun við Háskóla Íslands. Að auki hefur Kolbrún sótt fjölmörg námskeið og ráðstefnur bæði um lýðheilsu og hugrækt, má þarf nefna Chris Germer í „self compassion“.  Í dag stundar Kolbrún nám í þroskaþjálfafræðum við Háskóla Íslands.