Lýðheilsusetrið Ljósbrot hefur verið starfandi um nokkurra ára skeið. Á þeim tíma hefur verið unnið mikið þróunarstarf á sviði vellíðan og virkni ungs fólks. Við vinnum eftir HOLOS hugmyndakerfinu sem lítur til allra þarfa einstaklingsins. Byggt er á lýðheilsulegum sjónarmiðum og heilsueflingu þar sem unnið er með mikilvægi næringar, hreyfingar, líðan og lífsstíls. Við bjóðum uppá úrræðið Pepp Upp – Framtíð til farsældar sem er afrakstur undanfarinna ára þar sem hlustað hefur verið á unga fólkið sem hefur leitað til okkar. Við notum m.a. kraftmikla fyrirlesara og samfélagsmiðla til þess að vera í góðu sambandi við fólkið okkar og hefur það … Halda áfram að lesa: