Núvitund fyrir ungt fólk
Lýðheilsusetrið Ljósbrot býður upp á 6 vikna núvitundarnámskeið fyrir ungt fólk á aldrinum 17-25 ára. Námskeiðið er í grunninn byggt á núvitundariðkun byggðri á hugrænni atferlismeðferð MBCT og vinsemd í eigin garð eða “self compassion SC”. Námskeiðið er haldið fyrir þá sem haldnir eru kvíða, þunglyndi og streitu eða annan vanda. Námskeiðið er sérsniðið að ungu fólki sem hefur átt erfitt með að nýta sér hefðbundna aðferðarfræði í núvitundariðkun. Notaðar eru skemmtilegar og áhrifaríkar aðferðir til að kynna upplifun núvitundar í gegnum skemmtilega leiki. Þá er á námskeiðinu kennt hvernig nýta má núvitund í daglegu lífi t.d. þegar fólk er … Halda áfram að lesa: Núvitund fyrir ungt fólk