Tíu reglur til ungmenna að lifa hamingjusamlega

Vertu þú sjálf/ur. Hugsaðu hvað það er ,,cool‘‘ að það er aðeins til ein/n ÞÚ? Það verður aldrei til annað eintak af þér! ALDREI! Frábæra ÞÚ? Ekki eyða öllum krafti þínum til að reyna að passa við mannfjöldann. Verið hugrökk, standið með ykkur! Finnið leiðir til að vera hamingjusöm NÚNA! Lærðu af þeim sem kann að vera sérfræðingur í sjálfum sér. Það er ekki skynsamlegt að segja:.. „Ég ætla að vera hamingjusamur þegar…“ Það gerist aldrei neitt með því hugarfari. Þú verður að finna eitthvað málefni á hverjum degi á hverju augnabliki sem kemur gleðinni af stað. Hamingjan er í … Halda áfram að lesa: Tíu reglur til ungmenna að lifa hamingjusamlega

Sigga Helga 

Sigga Helga er Verkefnastjóri hjá Lýðheilsusetrinu. Hún sinnir ráðgjöf og kennslu. Diplomunám: MINDFULNESS. Dáleiðslutæknir. Hagnýt Nútima Sálfræði. Fagleg ráðgjöf í meðvirkni í parasamböndum. Sigga Helga er með Vottun í akademísku námi í: Sorg og sorgarráðgjöf, Streitu og kvíðastjórnun. Hugræn atferlismeðferð „CBT“ ráðgjöf. Markþjálfunarfærni fyrir nemendamiðuð samtöl. Leiðbeinandi í samskipta-vinnu fyrir parasambönd. Vísindin um vellíðan Og Hamingja og vellíðan á vinnustað. Núvitund fyrir geðheilbrigði. Jákvæð sálfræði: Seiglufærni. Lífsþjálfi. „leiðin að fyrirgefningu“ Umbreyting og Hamingja“ „Lífssaga og Tilgangur“ „Almenn geðstjórn fyrir „BTD“ persónuleikaröskun“ Sigga Helga stundar nám um Lýðheilsu.   Halda áfram að lesa: Sigga Helga 

Hildur Bergsdóttir

    Hildur Lauk viðbótar diplómunámi á MA-stigi í barnavernd frá Hí, vorið 2010 með fyrstu einkunn.  Útskrifaðist vorið 2004 með BA próf og starfsréttindi í félagsráðgjöf frá HÍ, með fyrstu einkunn. Lauk vorið 1998, stúdentsprófi af íþrótta- og félagsfræðibraut Verkmenntaskólans á Akureyri, með fyrstu einkunn.    Yfirstandandi Fjallamennskunám í Framhaldsskóla Austur-Skaftafellssýslu    2021: Adventure Europe Í Kyllburg Þýskalandi –  námskeið í reynslunámi og náttúrumeðferð 2019: Exploring the key elements of AT in Icelandic nature –  námskeið í Þórsmörk um hugmynda- og aðferðafræði í náttúrumeðferð.  2019: GATE 2019 : Gathering Adventure Therapy Europe –  námsráðstefna í Þýskalandi um náttúrumeðferð.  2019: “Facilitating … Halda áfram að lesa: Hildur Bergsdóttir

Get­ur fram­hjá­hald átt sér stað í góðum sam­bönd­um?

Ágústa Ósk Óskars­dótt­ir.   „Oft er mik­ill mun­ur á því sem fólk al­mennt tel­ur vera rétt varðandi til­tek­in mál­efni og svo staðreynd­um máls. Slík er ein­mitt raun­in þegar rætt er um eðli og or­sak­ir fram­hjá­halds. Hér á eft­ir mun ég setja fram full­yrðing­ar sem eru al­geng­ar en engu að síður byggðar á rang­hug­mynd­um og svo staðreynd­ir sem byggj­ast á niður­stöðum rann­sókna,“ seg­ir Ágústa Ósk Óskars­dótt­ir sem skrifaði BA-rit­gerð þess efn­is hvort para­sam­bönd ættu líf eft­ir fram­hjá­hald. Nú er hún kom­in í meist­ara­nám og er að skoða fram­hjá­hald bet­ur. Á meðan hún rann­sak­ar fram­hjá­hald ætl­ar hún að blogga á Smartlandi Mörtu … Halda áfram að lesa: Get­ur fram­hjá­hald átt sér stað í góðum sam­bönd­um?

Hinn gullni meðalvegur

  Ég hef verið garfandi í heilsutengdum efnum sl. 18 ár. Hér að neðan er samantekt á því sem mér finnst ég hafa komist að eftir allt þetta heilsubrölt, öðrum hugsanlega til aðstoðar og einföldunar. Ég held að sama mataræði henti ekki öllum. Og stundum hentar manni svona mataræði núna, en ekki seinna (ef þið skiljið mig – og þá breytir maður til). Aðalmálið er að hafa matinn hreinan og forðast eftirlíkingar af mat, drekkhlaðnar aukaefnum og orðum sem enginn skilur. Heillavænlegast fyrir líkama og sál er að velja alltaf gæði og hreinleika. Það mun á endanum ekki kosta meira … Halda áfram að lesa: Hinn gullni meðalvegur