Fimmtán atriði sem stuðla að árangri og ánægju í vinnu/námi hvern dag
Vinsældir hugræktar hafa vaxið mjög á síðustu misserum. Fólk gerir sér æ betur grein fyrir því að ástundun hugræktar er jafn mikilvæg og ástundun líkamsræktar. Mörgum hefur þó fundist erfitt að samhæfa hugrækt að lífi og starfi. Hafa ber í huga að ástundun hugræktar er langhlaup sem aldrei er of seint að hefja. Hér er ein hugmynd að góðum degi. 1. Byrjaðu daginn með 10 mínútna núvitundar-hugleiðslu. 2. Taktu þér tíma til að njóta að borða morgunmatinn heima. 3. Minntu þig á, hvern dag, að þakka fyrir að vera á lífi og eiga næstu nýju 24 klukkustundir lífsins. 4. Forðastu … Halda áfram að lesa: Fimmtán atriði sem stuðla að árangri og ánægju í vinnu/námi hvern dag