Seiglan sigrar vandann Nýtt námskeið að byrja 15. nóvember. Kennt verður á netinu.

Seiglan sigrar vandan 12 leiðir að lífshamingjunni Kynning: Virkjaðu bardagamanninn innra með þér Námskeiðið sem við bjóðum upp á byggir á fjölbreyttum rannsóknum t.d. í lýðheilsu, sálfræði, félags- og fötlunarfræðum, sálgæslufræði, lífeðlisfræði og læknisfræði. Og við nýtum fjölbreyttar aðferðir til að ná því markmiði að bæta andlega líðan á leikandi léttan, áhugaverðan og skemmtilegan hátt. Við nýtum m.a.: Vinsemd í eigin garð (Self compassion). Fjölbreyttar aðferðir núvitundarhugleiðslu (Mindful theory and meditation). Bætum skilningi á mikilvægi endurskoðunar og stefnumótunar á huga og uppbyggingu heilans. Samþættum 10 hamingjulykla inní þessar 12 leiðir. Styrkjum jákvæða hugsun sem grundvallast á raunveruleikanum eins og hann … Halda áfram að lesa: Seiglan sigrar vandann Nýtt námskeið að byrja 15. nóvember. Kennt verður á netinu.

Nýtt Pepp upp námskeið í janúar 2019

Nýtt Pepp Upp hefst á nýju ári um miðjan febrúar 2019. Um er að ræða 16. vikna námskeið. Fyrstu 8 vikurnar einkennast af gleði, hópefli, og skemmtun sem upphaf til að virkja nemendur. Til leiks mæta frábærir fyrirlesarar og þjóðþekktir einstaklingar. Nemendur eru þjálfaðir í hugrækt, jákvæðri sálfræði, valdeflingu og markþjálfun svo eitthvað sé nefnt. Að auki er lagður góður grunnur að hollri næringu og læra að meta lífið og það sem það býður upp á. Seinni 8 vikurnar eru unnið markvisst með nemendum að ná markmiðum sínum og framtíðarsýn. Nemendur fá þjálfun í gegnum hlutverkaleiki í þeim tilgangi að … Halda áfram að lesa: Nýtt Pepp upp námskeið í janúar 2019

Núvitund fyrir ungt fólk

Lýðheilsusetrið Ljósbrot býður upp á 6 vikna núvitundarnámskeið fyrir ungt fólk á aldrinum 17-25 ára. Námskeiðið er í grunninn byggt á núvitundariðkun byggðri á hugrænni atferlismeðferð  MBCT og vinsemd í eigin garð eða “self compassion SC”. Námskeiðið er haldið fyrir þá sem haldnir eru kvíða, þunglyndi og streitu eða annan vanda. Námskeiðið er sérsniðið að ungu fólki sem hefur átt erfitt með að nýta sér hefðbundna aðferðarfræði í núvitundariðkun. Notaðar eru skemmtilegar og áhrifaríkar aðferðir til að kynna upplifun núvitundar í gegnum skemmtilega leiki. Þá er á námskeiðinu kennt hvernig nýta má núvitund í daglegu lífi t.d. þegar fólk er … Halda áfram að lesa: Núvitund fyrir ungt fólk

Pepp Upp-Farsæld til framtíðar Vinsæla 16 vikna námskeiðið Pepp Upp – Farsæld til framtíðar byrjar 4. september 2018. Námskeið í sjálfseflingu fyrir ungt fólk Um er að ræða 16 vikna sjálfsstyrkingar úrræði fyrir 18 ára og eldri. Námskeiðið er sett upp í ákveðnum þrepum til að ná til og virkja nemendur. Fyrstu 8 vikurnar einkennast af gleði og skemmtun sem upphaf til að virkja nemendur. Til leiks mæta frábærir fyrirlesarar og þjóðþekktir einstaklingar. Nemendum er boðið upp á líkamsræktarþjálfun í Crossfit Reykjavík undir styrkri handleiðslu Everts Víglundssonar, einn eiganda stöðvarinnar og leiðbeinanda í Biggest Looser. Að auki eru nemendur þjálfaðir í … Halda áfram að lesa:

Pepp Upp-Farsæld til framtíðar

Vinsæla 16 vikna námskeiðið Pepp Upp – Farsæld til framtíðar byrjar 4. september 2018 Námskeið í sjálfseflingu fyrir ungt fólk Um er að ræða 16 vikna sjálfsstyrkingar úrræði fyrir 18 ára og eldri sem. Námskeiðið er sett upp í ákveðnum þrepum til að ná til og virkja nemendur. Fyrstu 8 vikurnar einkennast af gleði og skemmtun sem upphaf til að virkja nemendur. Til leiks mæta frábærir fyrirlesarar og þjóðþekktir einstaklingar. Nemendum er boðið upp á líkamsræktarþjálfun í Crossfit Reykjavík undir styrkri handleiðslu Everts Víglundssonar, einn eiganda stöðvarinnar og leiðbeinanda í Biggest Looser.  Að auki eru nemendur þjálfaðir í hugrækt, jákvæðri … Halda áfram að lesa: Pepp Upp-Farsæld til framtíðar